top of page

1/6/2016

þunglyndi

eftir Gabríelu dögg og sólveigu Lind

Þegar við byrjuðum vorum við með margar stórar spurningar í huganum um þunglyndi og einnig þekkjum við vinkonur sem hafa glímt við þunglyndi. Getur hegðun unglinga í dag aukið á þunglyndi? Þá fórum við að spá hvort að netið, Facebook og það að unglingar eyði meiri tíma einir inn í herbergi á netinu, hvort það geti aukið á þunglyndi og þá hvaða þættir hafa áhrif að maður þrói með sér þunglyndi. En við þurftum að kasta fram rannsóknarspurningu og þá fannst okkur aðalatriðið vera: hvernig er hægt að greina þunglyndi á fyrsta stigi til að geta gripið inní sem fyrst?

hvað er þunglyndi

our story

Við þekkjum öll þegar lundin okkar verður breytileg frá einum tíma til annars. Stundum liggur illa á okkur og verðum sár eða leið.
En stundum liggur frekar vel á okkur.

Oftast eru þannig sveiflur eðlilegar en Ef sveiflurnar ganga hins vegar út fyrir ákveðin mörk og fara að hafa áhrif á daglegt líf, frá dögum eða vikum saman þá er líklegt að um sjúklegt ástand sé að ræða. Slíkt gerist hjá einstaklingum sem eiga við þunglyndi eða geðhvörf að stríða.

Hverjir verða þunglyndir?

Það eru engir vissir einsaklingar sem greinast með þunglyndi, nærrum hver sem er getur greinst með þunglyndi.

þessi sjúkdómur sé mjög algengur um allan heim og hefur verið  settur í fjórða sæti þeirra sjúkdóma sem valda mestri fötlun og lífsgæðaskerðingu.

Þrátt fyrir að árangursrík meðferð sé til staðar við þunglyndi eru margir sem þjást mánuðum og árum saman og tíðni sjálfsvíga er há meðal þessara einstaklinga.

CONTACT
bottom of page