hvað veldur þunglyndi?
Ekki er vitað með vissu hvað veldur þunglyndi
En skipta má þunglyndis greiningu í 3 flokka: Líffræðilega þætti, sálræna þætti og félagslega þætti.
Þrátt fyrir að erfðir og líffræðilegir þættir eigi þátt í orsök þunglyndis eru ýmsir sálrænir þættir eða umhverfisþættir einnig mikilvægir.
· Gagnrýni í uppvexti.
· Neikvæðs sjálfsmats.
· Áunnins sjálfsbjargarleysis.
· Missi foreldris, einkum móður, þegar börn eru ung að aldri.
· Ofverndar án nærgætni.
hvaða áhrif hefur þunglyndi?
Þunglyndi getur haft stór áhrif á aðla, ef ekki náð tökum á því,getur það haft áhrif á félagslíf þau missa vini sína svo fara þau að loka sig inni, hætta að hreyfa sig, sofa miklu meira og geta ekki mætt í skola og fá ekki vinnu.
Þetta er svo gríðilega mikilvægt að greina þetta á fyrstu stigum því þetta eru unglingar sem eru að byrja líf sitt.