The pit of despair
tilraun frá Harry Harlow
Harry Harlow, áður en hann gerði tilraunina, gerði rannsókn um móðurást. En svo dó konan hans frá krabbameini. Eftir það varð hann mjög þunglyndur og hætti að gera tilraunir um móðurást, og þróað sig áhuga um einangrun og þunglyndi. Hann mundi láta apa í málm búr og leifði þeim ekki að sjá neinn. Hann mundi taka apa börnin og láta þau í búr hann lét: 4 apa í 30 daga, 4 apa í 6 mánuði og 4 apa í eitt ár.
Þessir fjórir sem voru í 30 daga voru ,‘‘enormously disturbed‘‘ Eins og hann sagði. Þeir sem voru haldnir í ár hreyfðu sig varla, mundu ekki leika sér og ekki skoða sig í kring. Þegar hann lét apa börnin saman fyrir daglega leikja fundi, voru þeir í illu einelt, svo illu að þau borðuðu ekki og drápu sig sjálfa.
Hann gerði margt óhugsanlegt, hann lét aðra apa nauðga öpunum sem voru teknir frá mömmu þeirra. Hann vildi vita hvernig þau voru sem mæður. Apanarnir sem voru lokaðir inni fyrstu árin sín voru ekki góðar mömmur. Ein hélt barninu sínu niðri og byrjaði að éta puttana og tærnar frá barninu og ein mölvaði hausinn hjá barninu sínu og hinir hunsuðu börnin sín.
Harry sá samt bara hvernig apar haga sér þegar þeim er útilokað frá heiminum, en ekki neitt með þunglyndi. Hann talaði að þunglyndi einkenndist af tilfinningum af einmannaleika, hjálparleysi, og með tilfinninguna á að vera fastur, eða ‚‘‘sunk in a well of despair.‘‘ eins og hann sagði.
The social expirement
Við horfðum á myndband þar sem að menn sátu úti á bekk og höfðu með sér skilti sem sagði: This is my sign of depresson. Og var að gá hve mörgum væri sama um að honum liði illa, og hvort að það væri einhver munur á kynjunum.
Niðustöðurnar voru mjög jafnar það var mjög augljóst að bæði kynjunum fannst leiðinlegt að sjá að honum leið illa.
Það komu allt að 17 manns í heild til hans og komu 8 konur (47%) og 9 menn (53%)
Það sem okkur fannst áhugaverðast við þessa tilraun var að allir sem komu reyndu að hugga hann og hressa hann við bæði með að gefa honum ráð og tala við hann og það var einn sem vildi bjóða honum út að borða.