það eru til margskonar greiningar af þunglyndi og ýmsar tegundir þunglyndis sem greina má frá venjulegum leiða eða sorgarviðbrögðum t.d. :
-Djúp geðlægð (major depressive disorder)
-Geðhvörf (bipolar disorder, manic depression)
-Óyndi (Dysthymia)
Djúp geðlægð:
Einkennist af einu eða fleiri tímabilum þar sem hlutaðeigandi finnur fyrir þunglyndiseinkennum sem skulu hafa varað að í a.m.k. 2 vikur. Lundin er þung, áhugi lítill eða enginn og getan til að gleðjast minnkar greinilega eða hverfur.
Einkenni:
-Tap af áhuga/ánægju af daglega vrikni
-Þyngdartap eða þyndaraukning
-Tilfynning af hraða eða hæga
-Þreyta og er án orku
-Tilfinning einskis virði eða sekur
-Á erfit með að einbeita sér eða að gera ákvarðarnir
-Hugsun af sjálfsvígi
Geðhverfa
Bipolar disorder
Einnig þekkt sem geðhvarfasýki og tvískauta lyndisröskun hugarástandi sem felur í sér bæði uppsveiflur (örlyndi) og niðursveiflur (þunglyndi). mætti nefna slíkt tvílyndi.
Einkenni:
-Orkuboltar
-Auðveldlega spennt
-Ef geðhverfan verstnar
-Sýna reikul og hvatvísa hegðun
-Gera oft lélegar ákvarðarnir vegna
-óraunhæfum hugmyndum um framtíðina
-Sofa mjög lítið
Óyndi
Dysthymia
Einkennist af þrálátri þungri lund sem hefur staðið yfir nær látlaust í a.m.k. 2 ár. Einstaklingar sem þjást af óyndi geta t.d. lýst líðan sinni á þann hátt að þeir sjái nánast aldrei glaðan dag eða nái ekki að hrista af sér drungann.
Einkenni:
-Lítil orka
-Lítil sjálfsmynd
-Lítil hald fyrir ánægju
-Væg gráða
-Draga frá kvíða
-Forðast tækifæri fyrir bilun