top of page
einkenni þunglyndis:
við þekkjum mörg þunglyndiseinkenningu af eigin raun og vitum að þau geta haft margvíst áhrif á hegðun okkar, helsu einkennin eru:
-
minni áhugi eða gleði við venjuleg störf og skemptun
-
minni matarlist og menn léttast, eða að matarlyst eykst og menn þyngjast.
-
minni eða aukin svefn
-
óróleiki, tregða
-
minni kyngeta
-
orkuleysi,þreita
-
sjálfsvíg hugsanir
-
minni einbeiting
bottom of page