top of page

Niðurstaðan er hvernig er hægt að greina þunglyndi á fyrsta stigi með að:

​

1.Þekkja einkennin, svo við getim þekt einkenin hjá vinum okkar og kynna einkenin t.d með að hafa fræðslu fyrir unglinga, allt til að fyrirgiggja þunglyndi.

​

2.Að bregðast við áhættu hegðun með því að virkja meira beina samskipti og auka félagslíf.

​

3.Leggja framm skymun fyrir áhættu þáttum, áður en það fer í stærri breitingar eins og framhaldskóla.

​

Við teljum mjög mikilvægt að grípa og greina þunglyndi á fyrstu stigum til að hægt sé að fyrir byggja alvarlegra ástand og koma einstaklingum til hjálpar.

bottom of page